SINFÓNÍA
Sinfónía fyrir augu. Litasinfónía úr Einbandi þar sem litir jarðarinnar annars vegar og litir sólarinnar hins vegar njóta sín á öllum líkömum, stórum sem smáum. Kjóllinn er prjónaður úr einföldu Einbandi á prjóna nr. 6 og er í stærðunum S-M-L-XL.