PERLA
Perlumóðuskelin ber í sér ótrúlega djúpa og fallega tóna ef vel er að gáð, alveg úr ljósljósbleikum tónum yfir í margskonar gráa tóna. Perlan hér er prjónuð úr Kambgarni og aðsniðin í mittið og liggur þétt að líkamanum. Mýkt bandsins nýtur sín til fulls.