RÓSAVIÐAPRJÓNAR
Þegar ég prjónaði í fyrsta skipti með þessari tegund af prjónum þá fannst mér flíkin prjóna sig hreinlega sjálf. Það var kjóll úr Einbandi á prjóna nr. 6. Sú upplifun gleymist seint. Hreinn unaður að prjóna með þessum prjónum. Það er þess vegna sem boðið er uppá Rósaviðarprjónana til sölu hér á síðunni.