Himinn

Uppskrift
PDF 900 Kr.
Þú verður fyrst að velja hvað þú vilt.
Setja í körfu
HIMINN

Horfum til himins, það er hollt og það er slökun. Alveg eins og prjónaskapurinn sjálfur. Þessa flík er hægt að prjóna bæði úr tvöföldum Plötulopa á prjóna nr. 6 eða einföldum Álafosslopa á prjóna nr. 5 1/2. Peysan er prjónuð fram og til baka í stykkjum upp að höndum en axlastykki er prjónað í einu lagi fram og til baka. Kraginn er prjónaður eftir á. Bláa peysan er úr Plötulopa en rauða peysan er úr Álafosslopa.
Karfa