FÖNN
Þessi slá er létt og svífandi eins og hundslappadrífa sem svífur niður úr himninum í logni og blíðu. Hún breiðir úr sér yfir veröldina og kallast þá FÖNN.
Sláin sjálf er prjónuð á prjóna nr. 6 og úr einföldu Einbandi en kanturinn neðst er prjónaður úr Léttlopa.