Brotabrot

Uppskrift
PDF 900 Kr.
Þú verður fyrst að velja hvað þú vilt.
Setja í körfu
 
 
 
BROTABROT

Þríhyrningurinn er sérstakt form. Hann er hvass og þegar mörgum þríhyrningum er raðað saman er eins og einhver heild hafi breyst, gliðnað, brotnað, brostið. Það er gaman að flytja þetta geometríska, harða og hvassa form yfir í annað og mýkra samhengi, íslenska ull. Peysan er prjónuð úr Léttlopa á prjóna nr 4,5 og er í fjórum fullorðinsstærðum.
Karfa