BLEIKSKEL
Litir og form á skeljum sem liggja í fjöru eru magnaðir ef vel er að gáð. Skelin er lítil og brothætt en hvert brot endurspeglar heildina. Þær eru allskonar á litinn og stundum bleikar. Hér er það Léttlopinn og Einbandið sem magna saman upp töfra skeljanna.