Aska

Uppskrift
PDF 900 Kr.
Þú verður fyrst að velja hvað þú vilt.
Setja í körfu
 
ASKA
 
Aska spratt fram þegar Eyjafjallajökull gaus sínu fínasta púðri yfir Ísland. Með bjartsýnina að vopni byrjaði ég á dökkgráa öskulitnum, sannfærð um að alltaf birtir upp um síðir.
 
Hér er það einfalt Einband prjónað á prjóna nr. 6 sem fær að njóta sín. Flíkin er í stærðunum S-M-L-XL-XXL.
Karfa