Rætur (slá)

Uppskrift
PDF 800 Kr.
Þú verður fyrst að velja hvað þú vilt.
Setja í körfu
  
 
 
 
   
RÆTUR  (slá)
 
Rætur er systurpeysa Norðurljósa. Rætur er dagur, jörð og sumar, andstæða við Norðurljós sem er nóttin, himininn og veturinn.
Stundum þarf að þreifa á veröldinni í orðsins fyllstu merkingu, finna merkingu tilverunnar á eigin líkama, klæðast veröldinni. Léttlopinn nýtur sín vel hér. Sláin er prjónuð á prjóna nr. 4,5 og er í stærðunum XS/S-M/L-XL/XXL.
Karfa