LEIÐRÉTTINGAR

 

 
Við gerð á uppskriftum vill það koma fyrir að villur leiðast þar inn, því miður. Allt er gert til að reyna að koma í veg fyrir það en tekst ekki alltaf.
 
Vinsamlegast látið vita sem fyrst ef (sjá upplýsingar neðst) þið finnið villur í uppskriftum eða ef eitthvað er sem betur má fara.
 
Leiðrétting fer fram strax inná vefnum þannig að næstu uppskriftir verði réttar en síðan munu birtast hér sérstakar leiðréttingar fyrir þá uppskrift sem við á, fyrir þá sem hafa þá þegar keypt uppskriftina.