NORÐURLJÓS
 
Norðurljós er systurpeysa Róta. Rætur er dagur, jörð og sumar, andstæða við Norðurljós sem er nóttin, himininn og veturinn.
Stundum  þarf að þreifa á veröldinni í orðsins fyllstu merkingu, finna merkingu  tilverunnar á eigin líkama, klæðast veröldinni. Tvöfalt einband í bol og  Léttlopi og Plötulopi í munstri.