Mjöll

Uppskrift
PDF 800 Kr.
Þú verður fyrst að velja hvað þú vilt.
Setja í körfu
MJÖLL

Hvað er meira aðlaðandi en hundslappadrífa á björtum vetrardegi? Mjöllin sem fellur til jarðar í logni og kyrrð. Hvít og frískandi ruggar hún sér niður eftir andrúminu og uppí mann ef maður er tilbúinn með opinn munn. Mjöllin er prjónuð með Léttlopa á prjóna nr 4,5 og kemur í stærðunum 2ja, 4 og 6 ára. Kjóll sem hentar vel á allar litlar valkyrjur um jól sem og önnur tímamót.
Karfa