Lopadropar

Uppskrift
PDF 800 Kr.
Þú verður fyrst að velja hvað þú vilt.
Setja í körfu
  LOPADROPAR

Það er eitthvað töfrandi við það þegar dropi er við það að hverfa frá uppruna sínum. Hann verður sjálfstæður og þarf að spreyta sig á eigin vegum. Hér skreyta lopadropar úr Léttlopa uppruna sinn úr Plötulopa og ramma inn flíkina sjálfa. Peysan sjálf er prjónuð úr einföldum Plötulopa á prjóna nr. 4,5 og er í stærðunum XS-S-M-L.

Karfa