Kontrast

Uppskrift
PDF 900 Kr.
Þú verður fyrst að velja hvað þú vilt.
Setja í körfu
KONTRAST

Það er svo gaman að blanda saman andstæðum litum en sjá jafnframt einhverja heildstæða mynd að lokum sem getur staðið saman. Þessi peysa er prjónuð úr tvöföldu Einbandi á prjóna númer 4,5 og er í fimm stærðum. Það er 2, 4, 6, 8 og svo 10-12 ára. Léttlopinn hefur svipaða prjónfestu og því alveg hægt að  nota hann. Það sem hins vegar er svo skemmtilegt við þessa peysu eru þessir skörpu og tæru litir sem eru í Einbandinu. Smá svona Benetton stemming!
Karfa