Ísrönd

Uppskrift
PDF 900 Kr.
Þú verður fyrst að velja hvað þú vilt.
Setja í körfu
ÍSRÖND
 
Ísjakar eru ískaldir, ögrandi skarpir og heillandi á að horfa en geta verið varhugaverðir ef komið er of nálægt. Hér birtast ísjakar sem eru ekki ískaldir heldur hlýir og mjúkir. Þeir eru að brotna frá ÍSRÖNDINNI, smátt og smátt liðast þeir frá í rólegheitum.
Peysan er prjónuð á prjóna nr 4,5 úr tvöföldu Einbandi og munstrið er að mestu prjónað úr einum þræði af Plötulopa og einum þræði af Einbandi saman. Þannig myndast nýjir litir sem ekki eru til á litakorti. Peysan er í þremur stærðum  XS/S, M og L.
Karfa